Samskip bjóða upp á heildarþjónustu á Íslandi og í Færeyjum, fjölþátta gámaflutningsþjónustu um alla Evrópu, frystiflutninga og flutningsmiðlun um allan heim.

Samskip taka samfélagslega ábyrgð og sýna það í verki með virkri þátttöku í samfélaginu. Flutningafyrirtæki eru einn af máttarstólpum samfélagsins og gegna þýðingarmiklu hlutverki.

Hugað er að mörgum þáttum sem tengjast samfélagslegri ábyrgð, s.s. umhverfismálum, vinnuvernd og öryggismálum, orkumálum, mannauðsmálum auk sjálfbærni.

Opnunartímar

Mánudagur

8-16

Þriðjudagur

8-16

Miðvikudagur

8-16

Fimmtudagur

8-16

Föstudagur

8-16

Laugardagur

-

Sunnudagur

-

Upplýsingar

Heimilisfang:

Kjalarvogur 7-15

GPS:

64.13827900197148, -21.840681816216375

Sími:
Contact Owner