Inter ehf var stofnað 4. júlí 1992. Tilgangur félagsins var að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum og var það fyrst til húsa að Barónsstíg 65. Árið 1993 var stefnan tekin á lækningatæki og byrjað með umboð frá Japan, fyrir Sanyo og Olympus. Belimed frá Sviss kom fljótlega inn. Fyrirtækið óx og dafnaði, flutti sig um set í núverandi húsnæði að Sóltúni 20. Umboðum fjölgaði ört, sjá nánar undir samstarfsaðilar.

Inter ehf þjónar heilbrigðisgeiranum með aðaláherslu á speglanir, skurðstofutæki, endurlífgun og gjörgæslusvið. Fyrirtækið veitir fljóta og góða þjónustu, kennir á tækin, sinnir viðgerðum og aðstoðar viðskiptavini sína á allan mögulegan hátt.

Opnunartímar

Mánudagur

08:00 - 17:00

Þriðjudagur

08:00 - 17:00

Miðvikudagur

08:00 - 17:00

Fimmtudagur

08:00 - 17:00

Föstudagur

08:00 - 16:00

Laugardagur

Lokað

Sunnudagur

Lokað

Upplýsingar

Heimilisfang:

Sóltúni 20, 105 Reykjavík

GPS:

64.14362151994652, -21.89466401435152

Netfang:
Vefsíða:
Contact Owner