DHL er hluti af stærstu flutningasamsteypu heims, Deutsche Post DHL.

Þær heildarlausnir sem DHL býður upp á ná allt frá landflutningum til flug- og sjófraktar milli landa.

Auk þess bjóðum við upp á ýmsa þjónustuliði sem auðvelda flutningaferlið fyrir fyrirtæki, svo sem tollaumsjón og fleira. Slíkar heildarlausnir einfalda flutningaferlið fyrir viðskiptavininn þar sem hann getur nú nálgast alla þá flutningsþjónustu sem hann þarf á að halda hjá einum og sama aðilanum.

Einnig getur sendandinn ráðið hraða sendingarinnar hvort sem um er að ræða innflutning eða útflutning.

Opnunartímar

Mánudagur

08:00 - 16:00

Þriðjudagur

08:00 - 16:00

Miðvikudagur

08:00 - 16:00

Fimmtudagur

08:00 - 16:00

Föstudagur

08:00 - 16:00

Laugardagur

-

Sunnudagur

-

Upplýsingar

Heimilisfang:

Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík

GPS:

64.14017664538397, -21.847209262124693

Sími:

-

Netfang:
Vefsíða:
Contact Owner